----------------------
Þjónustan
Sendibílar og hraðþjónusta ehf leggja mikla áherslu á að þjóna viðskiptavinum sýnum eins vel og kostur er á.
Við flytjum allt milli himins og jarðar t.d. búslóðir, píanó, flygla, peningaskápa, fyritæki, hraðsendingar, þungaflutningar og allt annað sem flytja þarf.
Til að létta sporin eru sendibílar og hraðþjónusta með búslóðalytu sem getur létt fluttninga og sparað mikin tíma.
Einnig tökum við að okkur allskyns verkefni. Sendibílar og hraðþjónusta ehf flytur og vinnur verkefni hvar á landinu sem er. Jafnframt gerum við verðtilboð og veitum ráðgjöf.
Aftur upp
|